Grafarvogskirkkja – sunnudagur 16.janúar 2017

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir.
Lesa meira

Íþróttaskóli f. börn fædd 2014 – 2011

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að bjóða upp á íþróttaskóla fyrir börn á leikskólaaldri (2014 – 2011). Áhersla er lögð á skemmtilega leiki og þrautir við hæfi fyrir þennan aldurshóp. Íþróttaskólinn verður á laugardögum í Vættaskóla-Borgum sjá frekari upplýsingar í auglýsing
Lesa meira

Reykjavíkurmót í körfubolta fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar í Rimaskóla.

RVK mótið um helgina og er haldið í Rimaskóla – Grafarvogi. Laugardagur 12:30 Fjölnir-Ármann b 13:30 KR-Valur 14:30 Ármann b-ÍR 15:30 Ármann-Valur 16:30 Fjölnir-ÍR 17:30 KR-Ármann Sunnudagur 12:00 5-6 sæti 13:00 3-4 sæti 14:00 Úrslitaleikur Körfuknattleiksdei
Lesa meira

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári

Fyrir stuttu var skrifað undir samning við íþróttafélagið Fjölni, fasteignafélagið Reginn og Borgarholtsskóla um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi við Egilshöll í gær. Jafnframt var innsiglað samstarf þessara aðila um notkun á húsinu og annarra íþróttamannvirkja í Grafarvogi
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. janúar – Nýr prestur settur inn í embætti og sunnudagaskólinn hefst á ný

Messa  kl. 11:00 Séra Gísli Jónasson prófastur setur sr. Grétar Halldór Gunnarsson inn í embætti prests við Grafarvogssöfnuð. Sr. Grétar Halldór prédikar og prestar sanfaðarins þjóna fyrir altari. Eftir messu verður boðið upp á léttan hádegisverð og kaffi. Sunnudagaskóli kl.
Lesa meira

Þrettándagleði Grafarvogsbúa

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin við Gufunesbæ föstudaginn 6. janúar 2017. 17:00 Kakósala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Blysför frá Hlöðunni 18:00 Kveikt í brennu og skemmtun á sviði 18:30 Þrettándagleði lýkur me
Lesa meira

Næsta laugardag klukkan 13 – 15 er opin og ókeypis tæknismiðja fyrir börn og foreldra á safninu Spönginni

Tækni- og tilraunaverkstæði Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 7. janúar klukkan 13-15 Við bjóðum krakka og fjölskyldur velkomin á opið tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni. Þar munu leiðbeinendur Kóder verða boðnir og búnir að aðstoða gesti við að prófa
Lesa meira

Vitlaust gefið í Reykjavík – Hróbjartur Jónatansson skrifar

Ég hjó eftir því snemmsumars að bæjarstýra Seltjarnarness tjáði sig í blaðagrein um niðurstöðu þjónustukönnunar sem Gallup gerir árlega í stærstu sveitarfélögum landsins, en þar kom fram að ánægja með þjónustu við barnafjölskyldur er mest á Seltjarnarnesi af þeim sveitarfélögum
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2016 – Fjölnir

Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram.   Í fyrra var Kristján Örn Kristjánsson, handboltamaður valinn  íþróttamaður ársins og  Hermann Kristinn Hreinsson valinn, Fjölnismaður ársins. Þau sem voru valin fyrir árið 2016 eru, Íþróttamaður ársins var valinn Viðar Ari Jónsson,
Lesa meira

Gamlársdagur og nýársdagur í Garafarvogskirkju

Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) Organisti: Hákon Leifsson Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00 Prestur
Lesa meira