Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014
Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014
Miðaverð
Matur og ball kr; 8.500.-
Ball kr: 3.500
Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00
Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni.
Hægt er að kaupa 10 manna borð á Þorrablótið góða í gegnum iðkendaskráningakerfi félagsins á www.fjolnir.is einnig er hægt að hringja í skrifstofu
félagsins 578-2700 eða senda tölvupóst á fjolnir@fjolnir.is og gefa upp númer á keyptum miðum til að panta borð. Salan fer vel af stað, til að vera öruggur með
borð þarf að greiða borð sem fyrst.
Ekki missa af balli ársins.