Fjórði sunnudagur í aðventu, 21. desember – jólaball og óskasálmar jólanna
Grafarvogskirkja
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00
Jólaball – Jólasveinar koma í heimsókn
Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir
Undirleikari: Stefán Birkisson
Nemendur úr Tónlistarskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri
Kirkjuselið í Spöng
Guðsþjónusta kl. 13.00 – Óskasálmar jólanna
Organisti tekur við óskalögum og leikur jólasálmama sem þig langar að syngja.
Prestur: séra Sigurður Grétar Helgason
Forsöngvarar úr Vox Populi
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson
Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri



























Tillaga að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins – Höfuðborgarsvæðið 2040 er nú til kynningar. Nýtt svæðisskipulag mun leysa af hólmi Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001 – 2024 og svæðisskipulag fyrir vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu frá 1998.





