Núna um helgina, 22.-24. september fer fram Haustmót ÍSS og er það haldið hjá okkur í Egilshöll. Það verður frítt inn á mótið og því hvetjum við alla um að mæta og fylgjast með. Það má sjá alla dagskrána og keppnisröð félagalínu fyrir neðan og ýtið hér til að sjá keppnisröð á Keppnislínu. UNCODE.initRow(document.getElementById("row-unique-0"));Dagskrá Haustmót […]
30 stelpur úr 3. og 4. flokk Fjölnir- Fylkis í handbolta héldu til Santa susana á Spáni í byrjun júlí þar sem liðin tóku þátt í alþjóðlega handboltamótinu Granollers Cup. Stelpurnar voru með tvö lið sem kepptu í U16 og eitt lið í keppni U18. Frábær liðsandi, barátta og leikgleði skein í gegn alla ferðina […]
Júlía á Junior Grand Prix í Tyrklandi Júlía Sylvía og Benjamín lögðu af stað í gærmorgunn til keppni á Junior Grand Prix móti í Istanbul, Tyrklandi. Í dag var dregið í röðina um hvenær Júlía stígur á stokk og verður hún seinust af 35 keppendum. Verður seinasta upphitunin fyrir hennar innkomu klukkan 12:26 og á […]