Trjágróður

Trjágróður hindrar víða för

– Garðeigendur klippi gróður sem hindrar vegfarendur Eftir góða tíð í sumar hefur trjágróður víða vaxið inn á stíga og götur. Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú skipulega um borgina og skoða hvar líklegt er að gróður hindri för snjóruðningstækja og sorphirðu
Lesa meira

Garðeigendur hvattir til að huga að trjágróðri

Víðast er trjágróður til prýði og ánægju, en þegar hann hefur vaxið út fyrir lóðarmörk getur hann skapað óþægindi og hindrað för vegfarenda. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að bregðast við og klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né drag
Lesa meira