Sumar2014

Skráning hafin í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt afþreying og fræðsla í boði fyrir börn og unglinga í borginni. Skráning í sumarstarfið er hafin. Á sumarvef ÍTR eru upplýsingar um það sumarstarf sem er í boði fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára, s.s. sumarfrístund, siglingar, sumarbúð
Lesa meira