Skólar

Hvernig getum við bætt menntun barnanna okkar?

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur opna fundi um Hvítbók um umbætur í menntamálum um allt land á næstunni.  Hann leggur áherslu á þau meginmarkmið að bæta árangur í lestri, bæta námsframvindu í framhaldsskólum og efla verk- og tækninám. „Framtíðarsýn okkar
Lesa meira

Grunnskólar settir 22. ágúst

Hátt í 1.600 sex ára börn hefja nám í grunnskólum borgarinnar nú í ágúst en skólarnir verða settir föstudaginn 22 Follow
Lesa meira
12