Skákmót

Rimaskóli með mestu breiddina í skákinni

Íslandsmót barnaskólasveita 2016 í skák var haldið í Rimaskóla um helgina. Alls mættu rúmlega 30 skáksveitir til leiks frá um 20 skólum alls um 150 krakkar á aldrinum 6 – 12 ára. Rimaskóli átti flestar skáksveitir á mótinu og frammistaða sveitanna ekkert til að skammast sín
Lesa meira