Silfurmerki

Aðalfundur Fjölnis 2022

Aðalfundur Fjölnis fór fram þriðjudaginn 15. mars kl. 17:30. Fundurinn var haldinn í félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll. Ásamt venjulegum aðalfundarstörfum voru veittar heiðursveitingar til handa góðum hópi Fjölnis fólks. Silfurmerki Nr. 187  Davíð Arnar Einarsson
Lesa meira