Rusl

Nýtt flokkunarkerfi og söfnun á matarleifum

Árið 2023 verður innleitt nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili. Þetta verður stórt framfaraskref í umhverfis- og loftslagsmálum en meðal annars munu öll heimili fá tunnu fyrir matarleifar. Þrátt fyrir að lög um
Lesa meira

Mikið rusl fannst á Plokk deginum

Eins og hægt er að lesa í frétt á MBL.is þá fannst ótrúlegt magn af gömlum dekkjum austan megin í Grafarvogi. Fundu ríf­lega 130 ára­tuga­göm­ul dekk, Hóp sem plokkaði rusl í gær við Vest­ur­lands­veg­inn brá held­ur bet­ur í brún þegar ein úr hópn­um, Hall­dóra K
Lesa meira