Prestar

Helgihald 12. janúar í Grafarvogssöfnuð

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Fermingarbörnum og foreldrum fermingarbarna úr Foldaskóla og Vættaskóla er sérstaklega boðið í messuna og einnig á fund eftir
Lesa meira

Frímúraramessa í Grafarvogskirkju

Næstkomandi sunnudag þann  5.janúar 2020 verður hin árlega Frímúramessa haldin í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Séra Örn Bárður  Jónsson prédikar og séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Orgeleik og kórstjórn annast Hilmar Örn Agnarsson organisti og kórstjóri. Kór
Lesa meira

Aðventuhátíð og guðsþjónustur

Aðventuhátíð Grafarvogskirkju verður sunnudaginn 1. desember kl. 20:00. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa guðspjall dagsins. Við syngjum jóla- og aðventusálma. Kórar kirkjunnar og Barna- og unglingakór kirkjunnar flyt
Lesa meira

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 20. október

Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogskirkja bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Þessar tvær mannræktarstofnanir í Grafarvogi koma saman og lyfta að ljósi mikilvægi þess að vera heilbrigð sál í hraustum líkama. Séra Grétar Halldór Gunnarsson
Lesa meira

Helgihald Grafarvogssókn 6.október

Sunnudaginn 6. október verður helgihaldið í Grafarvogssöfnuði eftirfarandi: Messa í kirkjunni kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón
Lesa meira

Helgihald í Grafarvogssókn sunnudaginn 29. september

Messa verður í kirkjunni kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli verður á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 8. september í Grafarvogssókn:

Í Grafarvogskirkju verður messa kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson og Sigurður Grétar Helgason þjóna. Organisti er Hákon Leifsson og félagar úr Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi leiða söng. Fermingarbörn og foreldrar/forráðamenn fermingarbarna úr Foldaskóla og Kelduskóla
Lesa meira

Útvarpsmessa, fyrsta Selmessan og fyrsti sunnudagaskólinn.

Það verður útvarpsguðsþjónusta í Grafarvogskirkju sunnudaginn 1. september kl. 11:00. Þjóðkirkjan fagnar upphafi vetrarstarfsins með útvarpsguðsþjónustu frá Grafarvogskirkju þar sem biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. sr. ARna Ýrr Sigurðardóttir þjónar fyrir altari.
Lesa meira

Kaffihúsamessa – Við tölum um vörður

Kaffihúsamessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju sunnudaginn 4. ágúst þar sem við tölum um vörður. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa 28. júlí

Sunnudaginn 28. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Drengur verður fermdur í messunni. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Verið velkomin! Follow
Lesa meira