Menning

Dreggjar II – Borgarbókasafnið Spönginni, Spönginni 41

Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Soffía Sæmundsdóttir sýna textílverk, málverk og teikningar.“Að fara að heiman og koma sér fyrir á nýjum stað þar sem allt er ókunnugt hreyfir við hugsuninni og opnar á nýja hluti. Rýmið sem skapast virðist stórt og mikið pláss og frelsi.
Lesa meira

Myndlistarsýning Ísabellu Leifsdóttur – Menningarhúsinu Spöng

Menningarhús Spönginni, fimmtudag 14. september – laugardag 21. október Verið velkomin á sýningaropnun 14. september kl. 17 „Hvernig líður þér þegar þú horfist í augu við alla neysluna, þegar dótið sem við gefum börnunum okkar hrannast upp allt í kringum okkur? Hvaða
Lesa meira