KSÍ

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust. Samskiptaráðgjafi er óháður aðili sem getur aðstoðað og leiðbeint einstaklingum sem telja sig hafa verið beittir
Lesa meira

Fótbolti fyrir stúlkur með sérþarfir

Góðan dag, Í sumar munu KSÍ, ÍF og Knattspyrnufélagið Fram standa fyrir æfingum fyrir stúlkur með sérþarfir, þ.e. stúlkur sem eiga við þroskahömlun, líkamlega hömlun eða andleg veikindi. Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri. Kynning á verkefninu verður sunnudaginn
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Víking Ó í Dalhúsum í kvöld kl 19.15

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu fær Víking Ólafsvík í heimsókn í Dalhús. Sýnum strákunum stuðning og mætum á völlinn. Áfram Fjölnir.     Follow
Lesa meira

U17 karla – Sjáðu framtíðarstjörnur Íslands og Þýskalands í Egilshöll

Ísland og Þýskaland mætast á fimmtudag og laugardag U17 ára landslið karla leikur vináttuleiki við Þýskaland á morgun, fimmtudag, og á laugardaginn. Fyrri leikurinn er klukkan 19:15 en leikurinn á laugardag er klukkan 16:00, báðir leikirnir fara fram í Egilshöll. Þýska liðið er
Lesa meira

Tvær úr Fjölni í U17 Landsliði KSÍ

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið landsliðið sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð í byrjun júlí. Fjölnir er með tvo leikmenn í þessu liði sem heita Jasmin Erla Ingadóttir og Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir. Við óskum þeim til
Lesa meira