­

Knattspyrna kvenna

Mætum og styðjum stelpurnar í baráttunni um sæti í Pepsí-deild

Úrslitakeppni 1. deildar kvenna – mætum og styðjum stelpurnar í baráttunni um sæti í Pepsí-deild Meistaraflokkur kvenna mætir Þrótti Reykjavík í umspili um sæti í Pepsí-deild kvenna á næstu leiktíð. Fyrri leikur liðanna verður á Valbjarnarvelli nú á laugardaginn kl.14.00 og
Lesa meira

Fjölnir lék sinn 11. leik í A riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld gegn Haukum á Ásvöllum

Fjölnir lék sinn 11. leik í A riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld gegn Haukum á Ásvöllum en spilað var á gervigrasinu. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, bæði lið áttu nokkur færi en það var Hrefna sem skoraði eina markið fyrir leikhlé þegar hún afgreiddi
Lesa meira

Knattspyrna kvenna – Fjölnir mætir Tindastól Laugardagur kl. 13.30 – á Fjölnisvelli

Þá er komið að fimmta leik stelpnanna í 1. deildinni og eru andstæðingarnir Sauðkræklingarnir í Tindastóli. Tindastóll hefur farið vel af stað í deildinni í sumar og eru taplausar eftir 4 leiki, hafa unnið tvo (BÍ/Bolungarvík og Keflavík) og gert tvö jafntefli (Víkingur Ó og
Lesa meira