Hugmyndir

Forvarnasjóður Reykjavíkur

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnasjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einstökum hverfum eða almennt í borginni. Íbúaráð veita styrki til verkefna í hverfum en velferðarráð til almennra forvarnarverkefna í
Lesa meira

Örfá atkvæði geta skipt máli

Kosningu á www.hverfidmitt.is lýkur annað kvöld Líklegt að Reykvíkingar slái nýtt met í kosningaþátttöku Örfá atkvæði hafa oft skilið á milli verkefna sem koma til framkvæmda Allir Reykvíkingar 15 ára og eldri geta kosið Stjörnumerkt atkvæði fær tvöfalt vægi Íbúar hvattir til að
Lesa meira

Hugmyndasöfnun fyrir betri Reykjavík gekk vel:

Hugmyndasöfnun á vefnum hverfidmitt.is gekk vonum framar en alls bárust 1.080 hugmyndir sem er nýtt met. Síðast bárust 915 hugmyndir og þar áður voru þær 597 talsins. Mögulegt verður til 8. apríl að rökstyðja, ræða og gefa hugmyndum vægi á vefnum hverfidmitt.is . Hugmyndir sem
Lesa meira

Hjörtun slá fyrir betri Reykjavík:

Hugmyndum rignir inn í Hverfið mitt Hugmyndasöfnun vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í Reykjavík gengur vel og hafa nú þegar um 500 hugmyndir skilað sér á vefsvæðið hverfidmitt.is, en það er hluti af vefnum Betri Reykjavík.  Hugmyndasöfnun líkur eftir viku, föstudaginn 24.
Lesa meira

Frumlegar hugmyndir að Betri hverfum vel þegnar

Nú biður Reykjavíkurborg íbúa í fjórða sinn um að leggja til hugmyndir að verkefnum í hverfum borgarinnar. Kosið verður á milli hugmynda borgarbúa í hverfakosningum á næsta ári. Á síðustu þremur árum hafa íbúar lagt borginni til 1.350 hugmyndir og hafa yfir 300 þeirra þegar verið
Lesa meira