Grafarvogur.

Boð í Afmæli og lokahóf 9.maí kl: 16.30-18.00

Kæru foreldarar Í apríl voru 35 ár frá stofnun SAMFOK. Jafnframt fögnum við því að málþingaröðinni „Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi“ er lokið.   Af því tilefni bjóðum við þér, samstarfsaðilum okkar og velunnurum að fagna með okkur í Tjarnarsal Ráðhússin
Lesa meira

Guðsþjónustur 6.maí og aðalsafnaðarfundur

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. maí. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Hólmfríður Frostadóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Nú styttist í sumarfrí hjá öllu skólafólki,  eins og vant er verðum við með fjölbreytta sumardagskrá í sumar.  Í viðhengi eru kynningar á námskeiðunum sem eru í boði í sumar,  allar skráningar eru gerðar í skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/  nema námskeiðin sem
Lesa meira

Færeyskur dansur í Spönginni 26.mars kl: 17.15-18.00

Morten Christian Holm segir frá færeyska þjóðdansinum og mikilvægi hans fyrir færeyska tungu og menningu. Dansinn skipar sérstakan sess í hugum og hjörtum Færeyinga og er lifandi hefð, dansaður af ungum sem öldnum, einkum í kringum Ólafsvöku 29. júní. Morten fær nokkra landa sína
Lesa meira

Rætur og flækjur – Borgarbókasafnið Spönginni 22.mars kl 17.00-19.00

Guðrún Gunnarsdóttir sýnir verk, unnin úr þráðum. Í þeim byggir hún á bakgrunni sínum í textíl og hönnun, en vefstólinn nýtir hún ekki lengur, heldur notar hún þráðinn beint, mótar hann í höndunum og gerir að skúlptúrum sem hún kallar þrívíddarteikngar. Þráðurinn er oftast vír,
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 4. mars

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson.
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 4. febrúar

Messa kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11.00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Aldís R
Lesa meira

Fjölnir – íþróttamaður ársins 2017

Valið fór fram í gær, föstudaginn 29 desember og er þetta í 28 skipti sem valið fer fram. Þetta er í fyrsta skipti sem við veljum íþróttakonu og íþróttakarl Fjölnis.         Íþróttakona Fjölnis 2017              Andrea Jacobsen, handknattleiksdeild   Íþróttakar
Lesa meira

JólaVox 2017 verður í Grafarvogskirkju 16. des kl. 16:00

JólaVox 2017 verður í Grafarvogskirkju 16. des kl. 16:00 Lofað verður óvæntum, spennandi og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó, smákökur og mandarínur verða í boði eftir tónleikana. Pálmi snigill fer á kostum á píanóinu og leikur við hvern sinn fingur. Arnar raddlistamaðu
Lesa meira

Þarf sveinki hjálp ?

Góðan dag, Það er okkur sönn ánægja að láta ykkur vita af því að allir sveinkar geta fundið úrval af fallegu Fjölnis vörum á skrifstofu Fjölnis á milli kl  10:00 og  11:30 einnig er hægt að kaupa vörurnar alla virka daga frá klukkan 13:00 og 15:00. Gjafir sem gleðja    
Lesa meira