Grafarvogur.

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins 2017

  Jóladagskrá Borgarbókasafnsins 2017 20. nóvember: Jólakransagerð Menningarhús Árbæ  kl. 16.30 26. nóvember: Pönnukakan hennar Grýlu Menningarhús Árbæ kl. 13 30. nóvember: Jólaleikritið Þorri og Þura Menningarhús Sólheimum kl. 17 1. des: Jóladagatalið hefst 2. desember
Lesa meira

Orðagull Borgarbókasafninu í Spönginni

Sjö ritlistarnemar stíga á stokk á Degi íslenskrar tungu á Borgarbókasafninu í Spönginni og lesa brot úr glænýjum sögum sem hafa verið að mótast undanfarnar vikur – nú er komið að uppskeruhátíð! Í haust hefur á safninu staðið yfir ritlistarnámskeið með sagnaívafi undi
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis

Allir velkomnir. Getraunakaffi Fjölnis verður haldið í fyrsta skipti, eftir langan dvala, laugardaginn 18. nóvember nk. og alla laugardaga eftir það á milli kl. 10:00 og 12:00 í nýju skrifstofum félagsins í Egilshöll (beint á móti bíómiðasölunni). Það er löngu komin tími á
Lesa meira

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 9.nóvember kl 20.00

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar BUGL – Barna- og unglingadeildar LSH Eftirtaldir listamenn koma fram og styrkja verkefnið: Vox Populi – stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson Ari Eldjárn Disella Lárusdóttir og Gissur Páll Gissurarson Geir Ólafs
Lesa meira

Rými til vaxtar – opið hús laugardag 28.október kl 15-17

Velkomin í opið hús – nýtt í Grafarvogin. 28. Okt kl 15-17 Drykk, létta veitingar, tónlist, kynning af dagskrá, og fl.   Velkomin að skoða! Í fyrsta sinn á Íslandi hefur nú verið opnað Markþjálfasetur! Evolvia hefur flutt í nýtt húsnæði sem við höfum valið að kalla: Rými
Lesa meira

Aðsent – Tillögur um víðtæka sameiningu leikskóla í eystri hverfum Reykjavíkur

Aðsent – Tillögur um víðtæka sameiningu leikskóla í eystri hverfum Reykjavíkur voru lagðar fram á síðasta fundi skóla- og frístundaráðs. Lögð er til sameining Seljaborgar og Seljakots í Breiðholti og Engjaborgar og Hulduheima í Grafarvogi um næstu áramót. Þá á að skoða
Lesa meira

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki – Egilshöll laugard / sunnud kl 08.30

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki fer fram í Egilshöll um helgina. Mótið hefst kl. 8:30 báða dagana og stendur fram eftir degi. Þá sér 3.flokkur Fjölnis um dómgæslu á mótinu. Við hvetjum Grafarvogsbúa til að kíkja í Egilshöllina í kaffibolla og
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 1. október

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

Grannar okkar Grænlendingar | Raxi segir frá

Ragnar Axelsson segir frá upplifunum sínum á Grænlandi Menningarhús Spönginni, mánudaginn 25. september kl. 17:15-18:00 Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur undanfarin þrjátíu ár helgað sig því verkefni að skrá líf og störf íbúa norðurslóða og þær breytingar sem orðið hafa á
Lesa meira