Grafarvogur.

Frábær árangur hjá 4 flokki kvenna í knattspyrnu á Barcelona girls Cup:

Fjórði flokkur kvenna fór í síðustu viku í æfinga- og keppnisferð til Spánar.  Stefnan var tekin á Salou þar sem alþjóðlegt mót stúlkna í knattspyrnu er haldið ár hvert, Barcelona girls cup.  Flogið var út þriðjudaginn 6. júní og náði hópurinn nokkrum æfingum fyrir mótið se
Lesa meira

Fjörugir 60 manna kórtónleikar eru einsdæmi

Haldnir í Grafarvogskirkju 24. nóvember Karlakór Grafarvogs og kvennakórinn Söngspírurnar halda sameiginlega hausttónleika í Grafarvogskirkju fimmdudagskvöldið 24. nóvember nk. og hefjast tónleikarnir kl. 19.30. Þetta er í fimmta skipti sem kórarnir koma sameiginlega fram
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Fjölni (ATH ekki apríl gabb)

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. Guðmundur hefur undanfarin tvö ár verið aðstoðarþjálfari liðsins en hefur í mörg ár starfað hjá félaginu sem þjálfari yngri flokka og sem
Lesa meira

Kæru Grafarvogsbúar

Sökum aðstæðna í þjóðfélaginu þá hafa heimaleikjakort knattspyrnudeildar fyrir sumarið verið sett í sölu snemma.Við biðjum stuðningsfólk okkar að ganga frá kaupum á heimaleikjakorti núna strax, jafnvel þótt þið komist ekki á alla leikina. Ástæðan fyrir því er einföld en það hefur
Lesa meira

Kirkjugarðurinn okkar

Kæru Grafarvogsbúar ! Því miður er Gufuneskirkjugarður ekki að koma vel undan vetri. Mikið rusl liggur í runnum og á leiðum eins og jólaskraut og kertadósir. 1. Febrúar höfum við undanfarin ár farið á öll leiði og fjarlægt jólagreinar og kertadósir. Sökum mikils snjóalags hefur
Lesa meira

Barbarinn verður einn af aðal styrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020

Barbarinn verður einn af aðal styrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020 Gaman að segja frá því að Barbarinn verður einn af aðal styrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020 sem stefnt er að halda í lok september. Nánari dagsetning verður auglýst þegar nær dregur. Fjölnisjaxlinn 2019 heppnaðist
Lesa meira

Fjölnir 4.flokkur kvenna á Stefnumót KA

Núna um helgina 6.-8.mars fór 4.flokkur kvenna á Stefnumót KA á Akureyri. Mótið er að mestu leyti spilað í Boganum en nokkrir leikir fara fram úti á KA-vellinum. Fjölnir átti 2 lið á mótinu sem stóðu sig með einstakri prýði og kom meira að segja eitt liðið með bikar heim eftir
Lesa meira

Aðalfundur Fjölnis – MÁNUDAGUR, 9. MARS 2020 FRÁ 18:00 TIL 19:30

Dagskrá aðalfundar skal vera:a) Skýrsla stjórnarb) Reikningar deildard) Kjör formannse) Kjör stjórnarmannag) Önnur mál 17. grein Stjórn hverrar deildar skal skipuð minnst fimm mönnum, formanni sem kosinn er á aðalfundi viðkomandi deildar og fjórum meðstjórnendum, ásamt tveimur
Lesa meira

Fræðslukvöld Grósku – þriðjudaginn 17. mars kl.19.30-21.00

Síðasta fræðslukvöld Grósku á þessari önn sem verður þriðjudaginn 17. mars kl.19.30-21.00 í hlöðunni við Gufunesbæ. Á þessu fræðslukvöldi mun hún Drífa Jenný sálfræðingur fjalla um kvíða hjá börnum og unglingum Follow
Lesa meira