Frjálsar íþróttir

Getraunakaffið fer aftur af stað eftir viku á laugardaginn 13. janúar í Egilshöll 10-12 alla laugardaga

Getraunakaffið hefst núna á laugardaginn 13. janúar í Egilshöll og verður á milli kl. 10-12 eins og alltaf. Fjölnir á 30 ára stórafmæli í ár eins og þið vitið. Við lofuðum stærra og flottara kaffi og við stöndum við það Vinningarnir eru eftirfarandi: 1.sæti - 100.000 kr
Lesa meira

Fjölnir – íþróttamaður ársins 2017

Valið fór fram í gær, föstudaginn 29 desember og er þetta í 28 skipti sem valið fer fram. Þetta er í fyrsta skipti sem við veljum íþróttakonu og íþróttakarl Fjölnis.         Íþróttakona Fjölnis 2017              Andrea Jacobsen, handknattleiksdeild   Íþróttakar
Lesa meira

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00.

Styrktarleikur og gleði í Dalhúsum miðvikudaginn 20.desember frá 19:00-21:00. 1.500 kr inn. ( Happadrættismiði innifalinn) Sjoppa á staðnum. Happdrætti í hálfleik Meistaraflokkar boltagreina karla og kvenna spila Ingvar (Byssan) kynnir Skemmtiatriði ( nánar þegar nær dregur
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis

Allir velkomnir. Getraunakaffi Fjölnis verður haldið í fyrsta skipti, eftir langan dvala, laugardaginn 18. nóvember nk. og alla laugardaga eftir það á milli kl. 10:00 og 12:00 í nýju skrifstofum félagsins í Egilshöll (beint á móti bíómiðasölunni). Það er löngu komin tími á
Lesa meira

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum. Þetta eru orðnir árvissir viðburðir sem verða bara stærri og flottari með hverju árinu og yfirleitt komast færri að en vilja – enda um frábæra skemmtun að ræða! Við viljum vekja sérstaka
Lesa meira

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári

Fyrir stuttu var skrifað undir samning við íþróttafélagið Fjölni, fasteignafélagið Reginn og Borgarholtsskóla um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi við Egilshöll í gær. Jafnframt var innsiglað samstarf þessara aðila um notkun á húsinu og annarra íþróttamannvirkja í Grafarvogi
Lesa meira

Fjölnir – Íþróttamaður ársins 2016

Föstudaginn 30 desember 2016, daginn fyrir gamlársdag fer fram val á íþróttamanni Fjölnis 2016 í Sportbitanum í Egilshöll og hefst hófið kl. 18:00.  Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram og hvetjum við alla Fjölnismenn, iðkendur, þjálfara, foreldra og Grafarvogsbúa almennt að
Lesa meira

Fjölnishlaupið 2016

Fjölnishlaupið fór fram 26. maí við Grafarvogslaug. Sigurvegarar í skemmtiskokki voru Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR og Mikael Daníel Guðmarsson ÍR. Í 10 km hlaupinu sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni kvennaflokkinn á tímanum 38:21, Andrea Kolbeinsdóttir ÍR varð önnur
Lesa meira

Sumarnámskeið UMF.Fjölnis – skráning hafin

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is    Fimleikadeild og knattspyrnudeild bjóða upp á heilsdagsnámskeið í samvinnu við Gufunesbæ skráningar á þau námskeið eru í gegnum skráningarkerf
Lesa meira

Fjölnishlaupið 26. maí

Nú líður senn að hinu árlega Fjölnishlaupi sem er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins, en þetta er í 28. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst fimmtudaginn 26. maí kl 19:00 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið með dyggri aðstoð Hlaupahóps
Lesa meira