Fjölnir meistarflokkur kvenna

Fjölnis stelpur halda toppsætinu eftir öruggan sigur á Keflavík

Fjölniskonur mættu Keflavík á heimavelli í gær í næstsíðustu umferð A-riðils 1. deildarinnar í knattspyrnu og lauk leiknum með öruggum 5-2 sigri okkar kvenna. Fjölnir byrjaði vel og Íris skoraði með skalla eftir hornspyrnu strax á 12. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar kom
Lesa meira