Fjölnir knattspyrna

Stórleikur í kvöld Fjölnir-Keflavík

Í kvöld kl. 18:00 koma Keflvíkingar í heimsókn á Fjölnisvöllinn.  Þetta er leikur í 17 umferð Pepsí-deild karla. Bæði liðinn eru komin í fallbaráttu og nú þurfum við að fá alla Fjölnis- og Grafarvogsbúa til að koma og styðja okkar lið til sigurs. Mætum tímanlega með all
Lesa meira

Stelpurnar skrefi nær Pepsí-deildinni!

Vörn og markvarsla skópu sigurinn í Ólafsvík Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Ólafsvík í gærkvöldi þegar stelpurnar í meistaraflokknum heimsóttu Víking í A-riðli 1. deildarinnar, flott veður og góður völlur. Fjölnir byrjaði af krafti og fengu óskarbyrjun, strax
Lesa meira

Fjölnir og Breiðablik skilja jöfn í kvöldsólinni

Fjöln­ir og Breiðablik gerðu 1:1 jafn­tefli í 15. um­ferð Pepsi deild­ar­inn­ar í Grafar­vog­in­um í kvöld. Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is. Eft­ir hræðilega slak­an fyrri hálfleik þar sem hvor­ugu liðinu tókst að skapa sér færi kom Á
Lesa meira

Meistaraflokkur karla hjá Fjölni – Mánudagur kl. 19:15 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallað sólarsamba á Fjölnisvellinum í kvöld þegar Breiðablik mætir okkur Fjölnismönnum í 15. umferð Pepsi deildar. Breiðablik er í 9 sæti í deildinni og er það langt fyrir neðan væntingar þeirra fyrir sumarið. Blikarnir gerðu jafntefli við Keflavík í seinust
Lesa meira

Tap á Hlíðarenda

Val­ur vann sig­ur á Fjölni í hreint út sagt ótrú­leg­um leik á Voda­fo­nevell­in­um í kvöld. Lauk leikn­um með 4:3-sigri Vals eft­ir að liðið komst í 3:0-for­ystu en þannig var staðan í hálfleik. Fjöln­is­menn bár­ust sem ljón í síðari hálfleik og tókst þeim að skora þrjú mörk
Lesa meira

Fjölnir sækir Val heim á Vodafonevöllinn að Hlíðarenda í kvöld kl 19.15

Meistaraflokkur Fjölnis í knattspyrnu karla fer og heimsækir Val á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn hefst kl: 19.15 Hvetjum Grafarvogsbúa og alla aðra stuðningsmenn Fjölnis að mæta og hvetja strákana í baráttunni. Áfram Fjölnir. Follow
Lesa meira

Langþráður sigur hjá Fjölni

Fjölnismenn unnu langþráðan sigur í Pepsídeild karla í knattspyrnu heimavelli í kvöld þegar að þeir lögðu Þórsara frá Akureyri, 4-1. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis síðan í annarri umferð mótsins um miðjan maí. Fjölnir var betri aðilinn í leiknum allan tímann, góð spilamennska
Lesa meira

Fjölnir vann N1 bikarinn fyrir besta árangur félags

Hinu árlega N1 knattspyrnumóti sem staðið hefur yfir undanfarna daga á Akureyri er lokið. Leikgleðin var alls ráðandi á mótinu og lét ungviðið ekki veðrið á sig fá en mikið rigndi flesta mótsdagana. Fjölnir var með 8 lið á mótinu sem er fyrir drengi í 5.flokk  og voru það samtals
Lesa meira

Árbæingar mæta í Grafarvoginn

Það verða Fylkismenn sem mæta í Voginn fagra á morgun, miðvikudag kl. 20:00 og berjast við okkur Fjölnismenn í 10. umferð Pepsídeildar karla í knattspyrnu. Fjölnir tapaði í síðasta leik gegn Stjörnunni með marki á síðustu sekúndunum í hörku leik þar sem það hefði ekki veri
Lesa meira

Tvær úr Fjölni í U17 Landsliði KSÍ

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið landsliðið sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð í byrjun júlí. Fjölnir er með tvo leikmenn í þessu liði sem heita Jasmin Erla Ingadóttir og Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir. Við óskum þeim til
Lesa meira