Fjölmenning

Fjölmenningarverkefni Lyngheima

Fjölmenningarverkefni Lyngheima „Halló“ Í tilefni af degi móðumálsins, sem var þann 22. febrúar síðastliðinn, fannst okkur tilvalið að gera samvinnuverkefni sem allar deildar leikskólans tóku þátt í. Vikurnar 7.-25. mars voru tileinkaðar fjölmenningu leikskólans og unnið var með
Lesa meira

Vilt þú koma fram á fjölmenningardeginum?

Laugardaginn 9. maí verður haldinn hátíðlegur fjölmenningardagur Reykjavíkur. Við erum að leita að allskonar listrænu fólki til að taka þátt í dagskrá í Tjarnarbíói á milli 14.30 og 17.00. Einungis stutt atriði koma til greina (2-10 mín.). Atriðið má vera dansýning, stutt
Lesa meira