Einar Ben

150 ára afmælisdagskrá um skáldið Einar Benediktsson

150 ára afmælisdagskrá um skáldið Einar Benediktsson Föstudaginn 31. október stendur menningarnefnd Korpúlfa, félag eldri borgara í Grafarvogi, fyrir menningarveislu í tilefni 150 ára fæðingarafmælis skáldsins Einars Benediktssonar. Menningarveislan fer fram í Borgum, Spönginni
Lesa meira