Brenna

Þrettándagleði í Grafarvogi

Hin árlega þrettándagleði í Grafarvogi verður haldin mánudaginn 6. janúar 2020 frá kl.17.00 til 18.30. Dagskrá: 17:00 Notaleg stund í Hlöðunni: – Kakó, vöfflu og glowstick sala – Andlitsmálning fyrir börnin – Harmonikkuleikur 17:20 Skólahljómsveit Grafarvogs
Lesa meira

Þrettándagleði við Gufunesbæ – sunnudag 6.janúar

ATHUGIÐ: BRENNAN SJÁLF BYRJAR KL. 18:00 Dagskrá: 17:00 Notaleg stund í Hlöðunni: – Kakó- og vöfflusala, og glowstick sala – Harmonikkuleikur – Andlitsmálning fyrir börnin 17:20 Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Skólahljómsveit leiðir göngu f
Lesa meira

Þrettándagleði í hverfum borgarinnar

  Þrettándagleði með söng og brennum verður á þremur stöðum í Reykjavík laugardaginn 6. janúar. Þrettándagleði í Grafarvogi Í Grafarvogi verður árleg þrettándagleði Grafarvogsbúa haldin við Gufunesbæ. Kakó- og vöfflusala verður í Hlöðunni frá kl. 17.00 og kl. 17.55 hefst
Lesa meira

Þrettándagleðin frestast fram á laugardag 9 janúar.

Eftir samráð við slökkvilið vorum við að ákveða að fresta Þrettándagleðinni fram á laugardag 9 janúar,.                     Follow
Lesa meira

Þrettándagleði við Gufunesbæ

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin miðvikudaginn 6.janúar 2016 Dagskrá 17:15   Kakó-kyndlasala í Hlöðunni.              Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:50   Blysför frá Hlöðunni 18:00   Kveikt í brennu, skemmtun á sviði 18:30   Þrettándagleð
Lesa meira

Þrettándabrenna og skemmtun tókst vel

Mikill fjöld fólks lagði leið sína í Gufunesbæ í gærkvöldi til að taka þátt í þrettándagleðinni. Veðrið var mjög gott og stillt, heiðskírt en dálítið kalt. Jólasveinar skemmtu og tónlistarmenn spiluðu með. Brennan stór og mikilfengleg ásamt stórkostlegri flugeldasýningu.  
Lesa meira