Borgin

Þeim verður ekki haggað

Þeim verður ekki haggað Daglega eru teknar margar ákvarðanir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það heyrir til undantekninga ef einhverjar af þeim koma frá fulltrúum í minnihlutanum. Það er nefnilega þannig að það er ekki sama hvaðan gott kemur. Vissulega þegar eru teknar margar ákvarðanir
Lesa meira

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi skrifar

„Grafarvogurinn er kannski ekki alveg jafn vel heppnaður að mínu mati og Grafarholtið, þar sem það er í rauninni bara alger einangrun þar þú átt bara að sitja í bílnum þínum einn helst og búa í þínu risa stóra einbýlishúsi og þar er rosalega lítið hugsað um þessi félagslegu
Lesa meira

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hagkaup Spönginni föstudag 18.ágúst

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals við Hagkaup í Spönginni föstudaginn 18. ágúst milli kl. 16 – 18. Þar verða borgarmálin rædd og góðfúslega tekið við ábendingum um það sem betur má fara. Hlökkum til að sjá sem flesta.        
Lesa meira

Uppbygging íbúðarhúsnæðis á opnum fundi

Á föstudag býður borgarstjóri til opins málþings í Ráðhúsi Reykjavíkur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í borginni. Kynnt verður samstarf í húsnæðismálum, sem og áherslur Reykjavíkurborgar til að mæta óskum íbúa og þörf fyrir húsnæði. Dregin verður upp heildstæð mynd af framkvæmdum
Lesa meira

Blöndum flandrið

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast.   Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta
Lesa meira

Verklegar framkvæmdir Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var á föstudag og kynnti þar verklegar framkvæmdir Reykjavíkurborgar á þessu ári. Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar hljóðar upp á  8,7 milljarða í ár og fer upp í 9,
Lesa meira

Unnið að úrbótum og frágangi göngustíga við Spöngina

Töluverðar framkvæmdir í malbikun og lagningu göngustíga hefur staðið undanfarnar vikur í Grafarvogi. Fyrr í mánuðinum var unnið við malbikun á hringtorgi áSpöngin – framkvæmdir Hallsvegi við Vesturfold og Langarima og á fleiri stöðum í hverfinu. Að undanförnu hafa staðið
Lesa meira