Borgarbókasafn

Orðagull Borgarbókasafninu í Spönginni

Sjö ritlistarnemar stíga á stokk á Degi íslenskrar tungu á Borgarbókasafninu í Spönginni og lesa brot úr glænýjum sögum sem hafa verið að mótast undanfarnar vikur – nú er komið að uppskeruhátíð! Í haust hefur á safninu staðið yfir ritlistarnámskeið með sagnaívafi undi
Lesa meira

Í leiðinni ǀ Jólavættir – fjölbreytt flóra sagnahefðarinnar

Bragi Valdimar Skúlason flytur erindi um þær fjölmörgu jólavættir sem finna má í íslenskri sagnahefð og hvernig hægt er að lífga enn frekar upp á aðventuna með með sögum og hefðum þeirra sem annars eru minna þekktar. Bragi hefur unnið að verkefninu Jólavættir Reykjavíkurborgar
Lesa meira

Laugardaginn 6. desember kl. 14 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opna nýtt hverfissafn í Grafarvogi, í Spönginni 41, við hátíðlega athöfn.

Sýningaropnun í Borgarbókasafni í Spöng, 6. desember kl. 14 Gunnhildur Þórðardóttir: Frystikista í fjörunni Washed Up     Laugardaginn 6. desember kl. 14 verður sýningin Frystikista í fjörunni með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur opnuð í nýju útibúi Borgarbókasafnsins sem
Lesa meira