Betri-hverfi; Fræðandi fjölskyldu sælureitur í Garfarvogi,
Fyrir botni Grafarvogs er trjálundur í mikilli órækt. Hugmyndin er að útbúa skemmtilega samverustað fyrir fjölskyldur við fjölfarna gönguleið. Svæðið er einn veðursælasti staður í Reykjavík, og hefur að geyma fallegt umhverfi, með útsýni yfir margar sögufræga staði sem vær Lesa meira