Barnastarf

Pálmasunnudagur 29. mars

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Ferming kl. 13.30.
Lesa meira

Ninna hlýtur Samfélagsverðlaunin „Frá kynslóð til kynslóðar“

Í gær Ninna viðurkenningu fyrir uppbyggjandi og hvetjandi starf með börnum sem kennari, því ég var tilnefnd til Samfélagsverðlauna hjá Fréttablaðinu í flokknum ,,Frá kynslóð til kynslóðar“. Það voru fyrrum nemendur og foreldrar þeirra, samstarfsmenn mínir, fjölskylda og vinir sem
Lesa meira

Fjölnir „spútniklið“ fyrstu deildar annað árið í röð

Forráðamenn Skákdeildar Fjölnis geta verið ánægðir með árangur skáksveitanna þriggja sem tefldu fyrir deildina á Íslandsmóti skákfélaga 2015 sem lauk í Rimaskóla um helgina. A sveitin, sem á sæti í deild hinna bestu, B sveit sem var að tefla í fyrsta sinn í 3. deild og C sveit
Lesa meira

Skráning í matjurtagarða

Skráning í matjurtagarðana er hafin. Reykjavíkurborg vill koma til móts við þá borgarbúa sem vilja leigja matjurtagarða sumarið 2015 Hvar eru matjurtagarðarnir? Tvöhundruð matjurtagarðar verða leigðir út á vegum borgarinnar í Skammadal auk sexhundruð fjölskyldugarða (áðu
Lesa meira

Sunnudagurinn 22. mars

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00. Umsjón hafa séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

Oliver Aron í hópi meistaranna á Reykjavik Open í Hörpunni

Oliver Aron Jóhannesson (2212) 16 ára Fjölnismaður varð efstur í flokki ungmenna á alþjóðlega skákmótinu Reykjavik Open sem lauk í Hörpu sl. miðvikudag. Árangur Olivers í mótinu, en hann hlaut 7 vinninga af 10,  var sérlega glæsilegur, og hann var eini titillausi keppandinn í
Lesa meira

Skákmenn Fjölnis fjölmenna á Reykjavik Open

Nú stendur yfir alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið í Hörpu sem vekur athygli um allan skákheiminn. Tólf skákmeistarar frá Fjölni á öllum aldri taka þátt í mótinu. Þar fer fremstur stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2530) sem að eftir þrjár umferðir af 10 er í efsta sæti með ful
Lesa meira

Róbert og Nansý unnu sér þátttökurétt á BarnaBlitz

Skákdeild Fjölnis stóð fyrir undankeppni í BarnaBlitz á vikulegri skákæfingu á miðvikudegi. Þrátt fyrir að það gengi á með roki og slydduveðri þá þyrptust Fjölniskrakkar og efnilegir skákmenn úr öðrum hverfum og félögum til þátttöku um tvö laus sæti á BarnaBlitz. BarnaBlitz er
Lesa meira

,,Lífsreynsla sem ég vil aldrei lenda í aftur“

Enginn slasaðist alvarlega þegar rúta á vegum Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis valt á hliðina nærri Hótel Glym í Hvalfirði sl. laugardag. 30 börn og þrír fullorðnir voru í rútunni sem var á leið í Vatnaskóg þar sem Skákdeild Fjölnis og Skákakademían eru
Lesa meira