Barnastarf

Dagur tónlitarskólanna – opið hús hjá Tónskóla Hörpunnar

Opinn dagur í Tónskóla Hörpunnar, Spönginni, fyrir ofan Apótekið. Allir velkomnir, hljóðfærakynning, nemendur spila, opin kennsla og heitt á könnunni. Í tilefni Dags tónlistarskólanna verðum við með opið hús laugardaginn 13. febrúar milli kl. 13 og 16. Nemendur leika, kennsla
Lesa meira

Framsæknir grunnskólar fá viðurkenningu

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs vegna grunnskólastarfs voru afhent á árlegri fagstefnu grunnskólakennara í dag, Öskudagsráðstefnunni, þar sem 600 kennarar settust á rökstóla um nemendamiðað skólastarf. Hvatningarverðlaunin fengu þrír grunnskólar fyrir framsækið
Lesa meira

Dekkjakurl á gervigrasvöllum: Staða mála hjá Umhverfisstofnun

Umræða um dekkjakurl og mögulega skaðsemi þess hefur verið áberandi undanfarna mánuði. Notkun gúmmíkurls á þessum völlum hefur valdið nokkrum áhyggjum því það getur innihaldið ýmis hættuleg efni sem geta losnað út í umhverfið. Gúmmíið er ekki hættulegt ef snerting við það er í
Lesa meira

Bókasafnið í Spönginni – Prjónakaffi ǀ Handverksstund

Prjónakaffi í Spönginni Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 14 Prjónakaffi hefur nú göngu sína í Spönginni og verður haldið hálfsmánaðarlega. Við hittumst annan hvern fimmtudag kl. 14 og prjónum saman á notalegri stund. Rjúkandi heitt kaffi á könnunni og allir velkomnir me
Lesa meira

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn 8.febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2015 fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17. Tefldar verða sjö umferðir með 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verða verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar sem og þrjár efst
Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta sunnudaginn 7. febrúar

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Stefaníu Steinsdóttur guðfræðinema. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11 Umsjón hefur séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg
Lesa meira

Velkomin á Vetrarhátíð 4.-7. febrúar!

Dagana 4. – 7. febrúar verður haldin Vetrarhátíð um allt Höfuðborgarsvæðið. Boðið verður upp á fjölmarga skemmtilega viðburði á söfnum og í sundlaugum borgarinnar sem tilvalið er fyrir fjölskyldur að njóta saman. Höfuðborgarstofa hefur yfirumsjón með hátíðinni og og allir
Lesa meira

Erindi – opnar samskiptasetur að Spönginni 37

Erindi eru samtök fagfólks á sviði uppeldis-, lýðheilsu- og menntunarfræða og hafa það hlutverk að miðla fræðslu og skapa almenna umræðu um málefni sem varða hag barna og ungmenna á öllum skólastigum. Samtökin leitast við að vekja athygli á mikilvægum málum líðandi stundar sem
Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016: þriðjudaginn 9. febrúar nk

Kæru foreldrar og skólafólk.   Við vekjum athygli  á því að Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar nk. kl. 13-16 í salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Bratta. Takið daginn frá! Vinsamlegast staðfestið komu á
Lesa meira

Grafarvogskirkja með nýjung í starfi sínu.

Frá og með næstkomandi sunnudegi mun Grafarvogssöfnuður bjóða upp á kaffi og meðlæti í kirkjuselini í Eirborgum kl. 12:00 – 13:00. Síðasta sunnudag hvers mánaðar (fram á vor) mun veitingastaðurinn Sægreifinn bjóða upp á fiskisúpu á þessum sama tíma. Þetta er fólki a
Lesa meira