Barnastarf

Korpúlfsstaðir – laugardaginn 1.október

Undirbúningi fyrir Opið hús, Dag myndlistar lokið. Skreytti húsið í stíl við verkin mín og hlakka til að taka á móti ykkur á vinnustofu minni (#227) á morgun, laugardag milli 13 og 17.                 Follow
Lesa meira

Nordic Network of International Schools – Ráðstefna í Reykjavík International School

Samtök alþjóðlegra skóla á Norðurlöndum, Nordic Network of International Schools munu standa fyrir leiðtoga ráðstefnu á Íslandi 29. til  30. september. Ráðstefnan veður haldin í heimkynnum Reykjavík International School að Dyrhömrum 9 í Grafarvogi.  Fyrirlesarar á ráðstefnunni
Lesa meira

Fjölnir lá fyrir Stjörnunni

Fjöln­ir missti Stjörn­una og KR upp fyr­ir sig í næst­síðustu um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í dag þegar Stjarn­an mætti í Grafar­vog­inn og vann afar tor­sótt­an 1:0-sig­ur. Stjörnu­menn eru komn­ir í 2. sæti deild­ar­inn­ar fyr­ir lokaum­ferðina eft­ir þr
Lesa meira

Selmessa sunnudaginn 25. september

Selmessa verður í Kirkjuselinu sunnudaginn 25. september kl. 13. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í umsjá Matta og Stefáns Follow
Lesa meira

Svefnvenjur ungra barna – Borgarbókasafnið Spönginni – 20.sept kl 14.00

Fátt er mikilvægara foreldum með ung börn en að þau nái að sofa vel. Hluti af góðum svefni er að skapa heilbrigðar svefnvenjur og er reglufesta mikilvæg í því sambandi. Þriðjudaginn 20. september kl. 14:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi á barnaspítala Hringsins fræða
Lesa meira

Miklir yfirburðir hjá Fjölni gegn Þrótti – hörð barátta um Evrópusæti

Fjölnir hafði mikla yfirburði gegn Þrótti í viðureign liðanna í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Extravellinum í Grafarvogi í kvöld. Fjölnir sigraði í leiknum, 2-0, og hefði sigurinn getað orðið miklu stærri því Fjölnir sótti án afláts í leiknum en markvörður Þróttar átt
Lesa meira

Fjölnir vill bjóða öllum frítt á leik – Fjölnir – Þróttur fimmtudaginn 15.sept kl 17.00

Fjölnir tekur á móti Þrótti á fimmtudaginn 15. september kl. 17:00 á heimavellinum okkar fagra í Grafarvogi og við viljum bjóða ykkur öllum frítt á leikinn. Fjölnir er að spila sína allra stærstu leiki þessa dagana og eru í mikilli baráttu um Evrópusæti. Í tilefni þess er frítt
Lesa meira

Lestur er ævilöng iðja

  Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann. Markmið þjóðarsáttmálans er að öll börn geti við lok grunnskóla
Lesa meira

Nýtt í Grafarvogssöfnuði! Viðtalstími prests í Kirkjuselinu á fimmtudögum kl. 11:00 – 12:00

Boðið veðrur upp á viðtalstíma prests á skrifstofu kirkjunnar í Kirkjuselinu alla fimmtudaga milli 11:00 og 12:00. Velkomið er að mæta á staðinn eða að hringja í kirkjuna s. 587 9070 og bóka tíma fyrirfram. Prestar safnaðarins skiptast á að vera með viðtalstíma. Prestarnir eru nú
Lesa meira

Barna- og æskulýðsstarf Grafarvogskirkju í haust

Í næstu viku mun barna- og æskulýðsstarfið í Grafarvogskirkju rúlla af stað. Boðið verður upp á spennandi dagskrá og viðburði fyrir alla aldurshópa. Dagskrá má nálgast undir flipanum Æskulýðsstarf. 6-9 ára starf Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 17:00-18:00 Kirkjuselin
Lesa meira