Aðsent efni

Stelpurnar skrefi nær Pepsí-deildinni!

Vörn og markvarsla skópu sigurinn í Ólafsvík Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Ólafsvík í gærkvöldi þegar stelpurnar í meistaraflokknum heimsóttu Víking í A-riðli 1. deildarinnar, flott veður og góður völlur. Fjölnir byrjaði af krafti og fengu óskarbyrjun, strax
Lesa meira

Fjölnir og Breiðablik skilja jöfn í kvöldsólinni

Fjöln­ir og Breiðablik gerðu 1:1 jafn­tefli í 15. um­ferð Pepsi deild­ar­inn­ar í Grafar­vog­in­um í kvöld. Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is. Eft­ir hræðilega slak­an fyrri hálfleik þar sem hvor­ugu liðinu tókst að skapa sér færi kom Á
Lesa meira

Meistaraflokkur karla hjá Fjölni – Mánudagur kl. 19:15 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallað sólarsamba á Fjölnisvellinum í kvöld þegar Breiðablik mætir okkur Fjölnismönnum í 15. umferð Pepsi deildar. Breiðablik er í 9 sæti í deildinni og er það langt fyrir neðan væntingar þeirra fyrir sumarið. Blikarnir gerðu jafntefli við Keflavík í seinust
Lesa meira

Malbikun á Hallsvegi við Vesturfold og Langarima

Mánudaginn 11. ágúst er unnið við malbikun á hringtorgi á Hallsvegi við Veturfold og Langarima. Áætlað er að vinna standi milli kl. 9:00  og 15:00. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar á vinnusvæðinu. Follow
Lesa meira

Tap á Hlíðarenda

Val­ur vann sig­ur á Fjölni í hreint út sagt ótrú­leg­um leik á Voda­fo­nevell­in­um í kvöld. Lauk leikn­um með 4:3-sigri Vals eft­ir að liðið komst í 3:0-for­ystu en þannig var staðan í hálfleik. Fjöln­is­menn bár­ust sem ljón í síðari hálfleik og tókst þeim að skora þrjú mörk
Lesa meira

Friðarsúla tendruð vegna fórnarlamba átakanna á Gaza

Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Ljós Friðarsúlunnar verður tendrað í minningu þeirra barna sem látið hafa lífið á síðustu vikum í hinum skelfilegu stríðsátökum. Friðarsinninn og listamaðurinn Yoko Ono tilkynnti fyrir nokkrum dögum að
Lesa meira

Fjölnir sækir Val heim á Vodafonevöllinn að Hlíðarenda í kvöld kl 19.15

Meistaraflokkur Fjölnis í knattspyrnu karla fer og heimsækir Val á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn hefst kl: 19.15 Hvetjum Grafarvogsbúa og alla aðra stuðningsmenn Fjölnis að mæta og hvetja strákana í baráttunni. Áfram Fjölnir. Follow
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – alltaf eitthvað nýtt hjá okkur.

Brúðargjafir, já og allar aðrar gjafir fást hjá okkur í Gallerí Korpúlfsstaðir! Á morgun fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag verður opið í Gallerí Korpúlfsstaðir og verður Þóra Björk á vaktinni fimmtudag og föstudag. Fljótlega opnar Litli Bóndabærinn bakarí og kaffihús á
Lesa meira

Stefán Eiríksson nýr sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar

Borgarráð samþykkti í dag að ráða Stefán Eiríksson sviðsstjóra velferðarsviðs frá 1. september næstkomandi. Stefán hefur starfað sem lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2007. Stefán býr yfir leiðtogahæfileikum og hefur farsæla reynslu af stjórnun hjá hinu opinbera til
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Eyjum

Fjölnir tapaði fyrir ÍBV, 4-2, í leik liðanna í Pepsí-deild karla í knattspyrnu sem fram fór í Vestmannaeyjum í dag. Christopher Tsonis kom Fjölni yfir á 12. mínútu leiksins en Eyjamenn jöfnuðu skömmu undir lok fyrri hálfleiks. Heimamenn komust yfir á 60. Mínútu en Christopher
Lesa meira