Aðsent efni

Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgynjar til styrktar BUGL

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi leggur ríka áherslu á að beita sér fyrir bættri heilsu barna og unglinga. Frá stofnun klúbbsins hafa helstu verkefni klúbbsins tengst stuðningi við Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Með aðsto
Lesa meira

Útvarpsmessa, Selmessa og sunnudagaskólar 23. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Útvarpað verður frá guðsþjónustunni þar sem þemað verður „kosningar“. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum, guðfræðinemum og fulltrúum flestra stjórnmálaflokka. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Dr. Grétar Halldór Gunnarsson skipaður prestur í Grafarvogssöfnuði

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa Dr. Grétar Halldór Gunnarsson í embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 8. ágúst sl. Kjörnefnd prestakallsins komst að þessari niðurstöðu en kosið var á milli fim
Lesa meira

Auðkennið Fasteignasalan Grafarvogi

Neytendastofu barst kvörtun frá Fasteignamiðlun Grafarvogs yfir notkun Fasteignasölunnar Grafarvogi á heiti sínu. Kvörtunin snéri að því að með notkuninni væri hætta á að neytendur rugluðust á fyrirtækjunum og teldu sig vera að leita til Fasteignamiðlunar Grafarvogs en hefðu í
Lesa meira

Barnakór Grafarvogskirkju syngur í messu sunnudaginn 16. október – Umferðarmessa í Kirkjuselinu

Messan hefst að venju kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur, organisti er Agnar Már Magnússon. Allir eru velkomnir. Sunnudagaskólinn er á neðri hæðinni á sama tíma, undir stjórn Þóru og Sr. Sigurðar
Lesa meira

Uppbygging íbúðarhúsnæðis á opnum fundi

Á föstudag býður borgarstjóri til opins málþings í Ráðhúsi Reykjavíkur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í borginni. Kynnt verður samstarf í húsnæðismálum, sem og áherslur Reykjavíkurborgar til að mæta óskum íbúa og þörf fyrir húsnæði. Dregin verður upp heildstæð mynd af framkvæmdum
Lesa meira

Fréttir af Bryggjuhverfinu Grafarvogi

Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um Bryggjuhverfið, tilurð þess, uppbyggingu og framtíð þess. Árið 1992 var gerður samningur milli Björgunar og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhverfis á uppfyllingu austan athafnasvæðis Björgunar í Grafarvogi. Björgun fék
Lesa meira

Guðsþjónusta, djassmessa og tveir sunnudagaskólar sunnudaginn 9. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta þar sem barn verður borið til skírnar. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson eru organistar og Kirkjukórinn og Vox populi leiða söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð
Lesa meira

Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 í Rimaskóla

Mánudaginn 10. október kl. 16:00  verður haldin kynning á skýrslunni sem Rannsóknir og Greining gerði þar sem greint er frá niðurstöðum úr Ungt Fólk rannsókninni árið 2016.  Kynningin fer fram í Rimaskóla og verður áhersla lögð á svörunina sem barst í Grafarvogi og á Kjalarnesi.
Lesa meira

Íslandsmóti ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla.

Íslandsmóti ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glæsilegar vinningar í boði. Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekið verður v
Lesa meira