ÍSHOKKÍ & LISTSKAUTASKÓLI (Byrjendur og Lengrakomnir)
Námskeiðin eru í ágúst, fyrir krakka 6-15 ára,
Hver hópur fá ísæfing á hverjum degi, þá eru einnig leikir, þrekæfingar og myndbandakennsla.
Á laugardegi lýkur námskeiðinu með listskautasýningu og íshokkímóti.
Byrjendur í íshokkí, þurfa ekki að hafa fullan búnað, en nauðsynlegt er að hafa skauta og kylfu. Það er hægt að fá lána skautar.
LISTSKAUTAR
„1“ FLOKKUR
29. júlí – 2. ágúst (vika 1) (10A, 12A, 12B, Nov A / Nov B, Jnr B)
6. – 10. ágúst (vika 2) (12A, Nov A / Nov B, Jnr B)
12. – 17. ágúst (vika 3) (12A, Nov A / Nov B, Jnr B)
„2“ FLOKKUR
6. – 10. ágúst (vika 2) (12A, Nov A / Nov B, Jnr B)
12. – 17. ágúst (vika 3) (8B, 10B, 12B / 10A)
„3“ FLOKKUR og Byrjendur
6. – 10. ágúst: 08:30-11:45 (vika 2)
12. – 17. ágúst: 12:15-15:45 (vika 3)
ÍSHOKKÍ
4-5-6-7 fl og byrjendur
6. – 10. ágúst: 12:30-16:30 (vika 2)
12. – 17. ágúst: 08:15-12:15 (vika 3)
Skautafélagið Björninn...