Rimaskólanemendur í 1. – 10. bekk Aðrir grunnskólanemendur velkomnir sem gestir
Skákmót Rimaskóla 2014 + Undanúrslit í Barnablitz
Verður í sal skólans mánudaginn
3. mars. Ókeypis þátttaka
Kl. 13:00 – 15:00
Verðlaun eru 7 pítsur og 7 bíómiðar
Hver verður skákmeistari Rimaskóla 2014. Skákmeistarinn fær nafn sitt skráð á skákbikar skólans frá árinu 2009
Undanúrslit í Barnablitz – Tvö sæti í úrslit í Hörpuna
Tefldar sex umferðir. Umhugsunartími 7 mínútur
Þátttakendur sem klára mótið fá skráð leyfi frá 12:40
Skákstjórar: Helgi Árnason og Stefán Bergsson
Rjómabolla Sollu og Sellu og mjólk í skákhléi, nammi namm