Tveir fundir verða haldnir á morgun miðvikudaginn 23. apríl í Grafarvoginum, fyrri fundurinn verður í Rimaskóla kl. 17.30 og seinni fundurinn verður í Hamraskóla kl. 20:00.
Á fundinum verður farið yfir mikilvægustu mál hverfanna.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins svara fyrirspurnum og taka við ábendingum um það sem betur má fara. — Kaffiveitingar og allir velkomnir!
Helstu málefni Rimahverfisins:
- Málefni skólanna í í Rimahverfi: Rimaskóla, Fífuborgar, Laufskála og
Lyngheima
- Málefni skólanna
- Ástand leiksvæða og leiktækja í Rimahverfi
- Almenningssamgöngur í Grafarvogi
- Forvarnarmál
- Aðstöðumál Fjölnis vegna barna- og unglingastarfs
- Þróun sorphirðumála, t.d. 15 metra reglan
- Skortur á endurvinnslustöð í Grafarvogi
Helstu málefni Hamrahverfisins:
- Málefni skólanna í Hamrahverfi, Hamraskóla og Klettaborgar
- Ástand leiksvæða og leiktækja í Rimahverfi
- Þjónusta strætó
- Forvarnarmál
- Aðstöðumál Fjölnis vegna barna- og unglingastarfs
- Þróun sorphirðumála, t.d. 15 metra reglan
- Skortur á endurvinnslustöð í Grafarvogi
- Umferðaröryggi í hverfinu
Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi