Fjölnir með glæsilegan árangur á frjálsíþróttavettvangi í sumar Nú er sumartímabilinu í frjálsum íþróttum lokið og Fjölnir getur státað af fjölmörgum glæsilegum árangri síðustu vikna. Norðurlandameistaramót U20 Í lok júlí voru þrír Fjölnismenn valdir í landslið Íslands fyrir Norðurlandameistaramót U20: Grétar Björn Unnsteinsson – stangarstökk Kjartan Óli Bjarnason – 400m hlaup Pétur Óli Ágústsson – […]
Fjölniskonur í íslenska landsliðinu á Billie Jean King Cup Við hjá Fjölni erum afar stolt af þeim árangri sem okkar ungu og efnilegu tennisspilarar hafa náð – og í ár voru það ekki færri en þrjár Fjölniskonur sem spiluðu fyrir hönd Íslands á Billie Jean King Cup, stærstu og virtustu landsliðakeppni kvenna í tennis í […]
Eygló Dís heldur áfram að láta til sín taka Við hjá Fjölni erum afar stolt að segja frá því að Eygló Dís, ein af okkar flottu tennisspilurum, heldur nú áfram ævintýri sínu í tennis með skólagöngu og keppni í Bandaríkjunum. Eygló er á leið í Southern New Hampshire University þar sem hún mun spila NCAA […]