Íbúaráð Grafarvogs

Íbúaráð eru lifandi samstarfsvettvangur samráðs íbúa, bakhóps hverfisins, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Íbúaráðin eru virkir þátttakendur í útfærslu á allri stefnumörkun hverfanna, ráðgefandi fyrir starfsemi þjónustumiðstöðva í hverfum og stuðla að eflingu félagsauðs í hverfum Reykjavíkurborgar.

Íbúaráð Grafarvogs starfar í umboði borgarráðs með þeim hætti sem nánar er kveðið á um í samþykkt fyrir íbúaráð og samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 1020/2019.

Hlutverk íbúaráða er að styrkja tengingu og stytta boðleiðir milli íbúa og stjórnsýslu borgarinnar, stuðla að aukinni upplýsingagjöf til íbúa, styrkja möguleika þeirra til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og vekja athygli á áskorunum innan hverfisins.

Hér má lesa fundargerðir ráðsins….

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.