
Helgihald hefst á ný í Grafarvogskirkju sunnudaginn 17. maí.
Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og meðlimir úr kór Grafarvogskirkju leiða söng.
Ekki verður sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar né selmessa í Kirkjuseli vegna samkomutakmarkana.