Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 30. nóvember

GrafarvogskirkjaFerming

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.

Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar.
Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir.
Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs.

Aðventuhátíð kl. 20

Prestar safnaðarins flytja aðventubæn. Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur les kafla úr bókinni „Jólin hans Hallgríms“
Kórar kirkjunnar syngja.
Stjórnendur: Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margrét Pálmadóttir.
Fiðlusveit úr Tónlistarskóla Grafarvogs.
Stjórnandi: Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari

Kirkjuselið í Spöng

Aðventuguðsþjónusta kl. 13.

Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur.
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.
Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar spila.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.