For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.

Helgi Árnason ásamt Guðna Forseta

Þeir sex­tán Íslend­ing­ar sem voru sæmd­ir fálka­orðu eru eft­ir­far­andi:

Auðbjörg Brynja Bjarna­dótt­ir ljós­móðir og hjúkr­un­ar­stjóri, Kirkju­bæj­arklaustri, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til heil­brigðis- og björg­un­ar­starfa í heima­byggð.

Bára Gríms­dótt­ir tón­skáld og formaður Kvæðamanna­fé­lags­ins Iðunn­ar, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir varðveislu og end­ur­nýj­un á ís­lensk­um tón­list­ar­arfi.

Bogi Ágústs­son fréttamaður og formaður Nor­ræna fé­lags­ins, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf á vett­vangi fjöl­miðlun­ar og nor­rænn­ar sam­vinnu.

Guðrún Ögmunds­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi og fyrr­ver­andi þing­kona, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag í þágu mannúðar og jafn­rétt­is­bar­áttu hinseg­in fólks.

Hall­dóra Geir­h­arðsdótt­ir leik­kona, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar leik­list­ar.

Helgi Árna­son skóla­stjóri, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf á vett­vangi skóla og skák­list­ar ung­menna.


Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.