Fjölnir býður í handbolta

Í tilefni af því að HM í handbolta hefst í vikunni langar okkur að bjóða öllum krökkum að koma og prófa handbolta hjá okkur í Fjölni. Tilboðið gildir út janúar.Okkar frábæru þjálfarar taka vel á móti krökkunum !Sendið á handbolti@fjolnir.is ef þið hafið einhverjar spurningar um starfið.#FélagiðOkkar

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.