Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. november, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Tveir viðburðir verða á Borgarbókasafninu Spönginni þann dag:
13:45-14:30 Ungskáldin og Einar Már
Skáld úr Borgarholtsskóli (þgf.) og Einar Már Guðmundsson rithöfundur lesa ljóð og texta og spjalla um hlutskipti ungskálda fyrr og nú.
17:15-18:00 Uppskeruhátíð Orðagulls
Nemendur Ólafar Sverrisdóttur á sagnanámskeiðinu Orðagulli, sem staðið hefur yfir á bókasafninu síðan í september, segja sögur að hætti hússins.
Allir velkomnir!