
Gróska, forvarnafélag Grafarvogs og Kjalarness heldur fræðslufund fyrir foreldra þriðjudaginn 28. janúar kl. 19:30-21:00 í Hlöðunni við GufunesbæBetri svefn
Í þessum fyrirlestri mun Dr. Erla Björnsdóttir fjalla um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og áhrif hennar á frammistöðu, fara yfir algeng svefnvandamál hjá ungu fólki og gefa góð ráð sem stuðla að bættum nætursvefni. Hvaða áhrif hefur svefn á líkamlega og andlega vellíðan? Hversu mikið þurfum við að sofa og hver eru áhrif þess að sofa of lítið? Hvaða áhrif hefur svefn á frammistöðu okkar og árangur

