Fjölnir tekur á móti Keflavík

Fjölnir tekur á móti Keflavík í Pepsídeild karla í knattspyrnu í kvöld en viðureign liðanna hefst klukkan 19.15. Þarna er á ferðinni mikilvægur leikur fyrir bæðin liðin þegar þremur umferð er lokið í deildinni. Fjölnir er í níunda sætinu með fjögur stig en Keflvíkingar haf
Lesa meira

Fjölnismaður Íslandsmeistari í 10 km götuhlaupi

Íslandsmeistaramót í 10 km götuhlaupi fór fram 14. maí í Stjörnuhlaupinu í Garðabæ. Fjölnismaðurinn Ingvar Hjartarson varð Íslandsmeistari í karlaflokki á tímanum 32:39. Keppnin var nokkuð spennandi í karlaflokknum þar sem Ingvar Hjartarson og Arnar Pétursson ÍR leiddu hlaupið
Lesa meira

Fjölnir mætir KR í Vesturbænum

Fjölnir mæta KR-ingum í Frostaskjólinu á sunnudagskvöldið klukkan 19.15 og er þarna um að ræða fyrsta útileik liðsins á þessu tímabili. Vesturbæjarstórveldið ætlar sér stóra hluti í sumar og ljóst að um mjög erfiðan útileik er að ræða. Strákarnir okkar hafa hins vegar farið vel
Lesa meira

Nágrannaslagur í Grafarvogi í kvöld – Fjölnir tekur á móti Fylki

Fjölnismenn taka á móti Fylki í Pepsídeild karla á Fjölnisvelli í kvöld og hefst viðureign liðanna klukkan 19. Fjölnir hóf mótið vel með því að leggja Eyjamenn af velli og var þá liðið að leika mjög góða knattspyrnu og vonandi að áframhald verði á því í leiknum í kvöld. Gunna
Lesa meira

Liðsstyrkur til Fjölniskvenna í handboltanum

Fyrir helgina gengu tvær öflugar handboltakonur til Fjölnis sem leika munu með liðinu á næsta tímabili í Olís-deildinni. Um er að ræða þær Díönu Kristínu Sigmarsdóttur sem lék síðast með Fylki og Fanneyju Ösp Finnsdóttur sem kemur einnig úr röðum Fylkis Það liggur ljóst fyrir að
Lesa meira

Betri hverfi verðlaunað sem fyrirmyndarverkefni

Íbúalýðræðisverkefnið Betri hverfi var fyrir helgina verðlaunað sem fyrirmyndarverkefni á Norrænu höfuðborgaráðstefnunni. Betri hverfi fékk verðlaun í flokknum Almenn samskipti. Verðlaunin Nordic Best Practice Challenge eru veitt höfuðborgunum í fjórum flokkum. Alls voru 24
Lesa meira

Hreinsunarhelgi borgarbúa 8.-10. maí

Fjölmargar borgir í Evrópu standa fyrir hreinsunarátaki helgina 8. – 10. maí bæði til að fegra umhverfið og vekja fólk til umhugsunar um neysluvenjur. Reykjavíkurborg tekur þátt í evrópsku hreinsunardögunum 8. – 10. maí 2015. Markmiðið er að fegra ásýnd borgarinna
Lesa meira

Allt að verða klárt á Fjölnisvelli – Pepsdídeildin hefst í dag

Pepsídeildin í knattspyrnu karla hefst í dag og taka þá Fjölnismenn á móti Eyjamönnum á Fjölnisvelli klukkan 17. Mikil spenna ríkir ávallt við upphaf Íslandsmótsins enda langt undirbúningstímabil að baki og eftirvænting hjá leikmönnum mikil að hefja leik fyrir alvöru. Þó nokkur
Lesa meira

Hreinn úrslitaleikur í Víkinni í kvöld

Úrslitaeinvígi Fjölnis og Víkings um sæti í Olís-deildinni í handknattleik lýkur í kvöld þegar liðin mætast í hreinum úrslitaleik í Víkinni. Staðan í rimmunni er, 2-2, þannig að í leiknum í kvöld sem hefst klukkan 19.30 verður barist til síðasta blóðdropa. Leikirnir flestir í
Lesa meira

Þakið í Dalhúsum ætlaði af – oddaleik þarf til

Fjölnismenn í handboltanum hafa ekki sagt sitt síðasta orð í einvíginu við Víking um sæti í Olís-deildinni á næsta tímabilinu. Liðið vann í kvöld, 24-23, eftir framlengdan leik, en að loknum venjulega leiktíma var staðan, 22-22. Þvílíkur leikur sem boðið var upp á, spennan
Lesa meira