Breytt sorphirða í Reykjavík

Nú standa yfir breytingar á sorphirðu í Reykjavík sem stuðla eiga að aukinni endurvinnslu í takt við stefnu Reykjavíkurborgar í umhverfismálum. Græn tunna fyrir plast Við bjóðum nú borgarbúum upp á græna tunnu undir plast til að auðvelda flokkun á endurnýtanlegu plasti. Með
Lesa meira

Fullur salur iðkenda á jólaskákæfingunni

Mikil aðsókn hefur verið á allar skákæfingar Fjölnis í vetur. Krakkarnir sem eru flestir á miðstigi hafa tekið miklum framförum og í hópnum eru jafnir og góðir skákmenn sem allir geta unnið hvern annan á góðum degi. Mikill fjöldi stúlkna hefur sótt æfingarnar enda unnu Rimaskóli
Lesa meira

Allar æfingar hjá Fjölni falla niður vegna veðurs

Í dag, mánudaginn 7 desember, hefur verið ákveðið að fresta öllum æfingum hjá Fjölni vegna veðurs. Engar æfingar í Egilshöll, Dalhúsum né öðrum húsum á vegum félagsins. Hvetjum alla til að fylgjast með á veður.is   Follow
Lesa meira

Fjölnir vann á Selfossi

Fjölnir vann Selfoss öðru sinni á nokkrum dögum þegar liðin áttust við í 1. deildinni í handbolta á Selfossi í gærkvöldi. Fyrr í vikunni vann Fjölnir viðureign liðanna í bikarkeppninni. Leikurinn á Selfossi í gærkvöldi var lengstum í jafnvægi en í hálfleik var staðan, 12-12
Lesa meira

Fjölnir í 8-liða úrslit í bikarnum

Fjölnir tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikarkeppni karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Selfoss, 29-24, í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnir hafði eins marks forystu í hálfleik, 14-13, en mestan hluta hálfleiksins leiddu Selfyssingar. Fjölnismenn hófu síðari
Lesa meira

Mikill snjór á höfuðborgarsvæðinu

Mesti snjór í Reykjavík í áratugi. Mokstur gengur vel og hefur verið unnið að því að hreinsa húsagötur alla helgina. Mokstur á strætum og stígum Reykjavíkur hefur gengið vel í morgun. Gríðarlegt fannfergi var í borginni í morgun og voru öll moksturstæki kölluð út snemma. Var búið
Lesa meira

Sundmenn Fjölnis stóðu sig vel

Níu sundmenn úr Sunddeild Fjölnis tóku þátt í Íslandsmeistaramóti í 25m laug (IM-25) um nýliðna helgi og stóðu sig frábærlega vel.  Enn þau syntu undir merkjum ÍBR ásamt sundmönnum úr Ármanni og KR. Kristinn Þórarinsson átti fjögur stigahæstu sundin í karlaflokki og e
Lesa meira

Dagur orðsins í Grafarvogskirkju á sunnudag

Sunnudagurinn 15. nóvember kl. 10, 11 og 13 er Dagur Orðsins í Grafarvogskirkju. Dagskráin tileinkuð skáldinu Vilborgu Dagbjartsdóttur.  Erindi kl. 10.00 – 11.00  Gerður Kristný skáld. Þrjú erindi um séra Bjarna Þorsteinsson flytur ljóð sitt um Vilborgu Dagbjartsdóttur. 13.
Lesa meira

Jón Margeir vann þrjú gull í Brasilíu

Jón Margeir Sverrisson tók þátt í sundmóti í Brasilíu um síðustu helgi og gerði sér lítið fyrir og vann til þrennra gullverðlauna. Jón Margeir byrjaði á því að sigra 100 metra bringusund rétt við sinn besta tíma sem verður að teljast ansi gott miðað við framandi aðstæður. Um hálf
Lesa meira

Fjölnir í öðru sæti eftir sigur á HK

Fjölnir komst í gærkvöldi upp í annað sætið í 1. deild karla í handknattleik. Þá lagði liðið HK, 31-24, í Dalhúsum eftir að hafa leitt í hálfleik, 16-12. Leikurinn var fram af í fyrri hálfleik í jafnvægi en Fjölnismenn tóku smám saman völdin og höfðu fjögurra marka forystu
Lesa meira