Díana Kristín æfir með Molde

Díana Kristín Sigmarsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hélt til Molde í Noregi í dag til að taka þátt á æfingum í þrjá daga. Molde Elite spilar í efstu deild Noregs sem er töluvert sterkari en Olís deildin með lið eins og Larvik, Vipers Kristianstad og Glassverke
Lesa meira

Góður sigur Fjölnis í Hveragerði

Fjölnir heldur sínu striki á toppi 1. deildar karla í körfuknattleik. Fjölnir gerði góða ferð til Hveragerðis þegar liðið lagði heimamenn í Hamri, 81-91. Þetta var níundi sigurinn í tíu fyrstu leikjum liðsins. Þór frá Akureyri vann sinn leik einnig um helgina en þessi tvö lið eru
Lesa meira

Fjölnir samdi við Martin Lund Pedersen

Fjölnir hefur samið við 25 ára danskan miðjumann sem lék síðast með Horsens, hann heitir  og á 19 leiki að baki með yngri landsliðum Danmerkur.  Pedersen er sóknarmiðjumaður sem getur einnig leyst stöðu vinstri vængmanns. Hann var á sínum tíma í unglingaliðum OB. 
Lesa meira

Jólatré sótt heim að dyrum

Körfuknattleiksdeild Fjölnis sækir jólatré heim að dyrum dagana 8. – 10. janúar fyrir aðeins 1.500 krónur. Auðvelt er að nýta þjónustuna en eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á karfa@fjolnir.is með nafni, heimilisfangi og símanúmeri ásamt millifærslukvittun og við
Lesa meira

Ingvar afreksmaður frjálsíþróttadeildar Fjölnis

Ingvar Hjartarson var valinn afreksmaður frjálsíþróttadeildar Fjölnis 2015. Ingvar Hjartarson er 21 árs en hefur þrátt fyrir ungan aldur verið einn af bestu langhlaupurum landsins undanfarin ár. Hann hefur æft hlaup frá 15 ára aldri en áður var hann í fótbolta og körfubolta.
Lesa meira

Tíu áramótabrennur í Reykjavík

Áramótabrennur í Reykjavík verða á sömu stöðum og með sama sniði og undanfarin ár.  Byrjað er að safna í kestina. Eldur verður borinn að köstunum kl. 20.30 á gamlárskvöld á öllum stöðum nema tveimur.  Á Úlfarsfelli verður tendrað kl. 15.00 um daginn og í Skerjafirði verður eldur
Lesa meira

Íbúar geta sótt salt og sand

Eins og undanfarin ár eiga íbúar þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar Reykjavíkurborgar til að bæta öryggi á gönguleiðum í nágrenni sínu og heimkeyrslum. Salt og sandur er aðgengilegur fyrir íbúa á eftirfarandi stöðum: Þjónustumiðstöðinni vi
Lesa meira

Mikil umferð í Gufuneskirkjugarði

Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn KGRP til aðstoðar í Gufuneskirkjugarði. Þeir aðstoða fólk við að finna leiði og afhenda ratkort ef með þarf. Skrifstofan í Gufuneskirkjugarði, sími: 585 2770 er opin frá kl. 9:00 – 15:00 og get
Lesa meira

Sorphirða yfir jólahátíðina

Vel hefur gengið að hirða tunnur við heimili í Reykjavík og sorphirða er á áætlun. Því munu starfsmenn sorphirðu í Reykjavík ekki vera við vinnu á morgun, aðfangadag.  Sorphirða hefst aftur eftir jól sunnudaginn 27. desember. Magn úrgangs eykst verulega í desember og árið í ár er
Lesa meira

Kristinn vann til bronsverðlauna

Krist­inn Þór­ar­ins­son, sundmaður úr Fjölni, varð í þriðja sæti í 200 metra fjór­sundi á Norður­landameistaramótinu í sund sem haldið var í Al­ex­and­er Dale Oen Ar­ena í Ber­gen um helgina. Krist­inn synti á tím­an­um 2:02,02 sek­únd­um í úr­slita­sund­inu, en hann synti
Lesa meira