Tveir umsækjendur um embætti sóknarprests í Grafarvogi

Tveir umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá 1. maí nk. Umsækjendurnir eru séra Guðrún Karls Helgudóttir og mag.theol. Helga Kolbeinsdóttir. Frestur til að sækja um embættið rann út 11. mars sl. Bisku
Lesa meira

Níu ungmenni frá Fjölni í úrvalshóp FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan lista yfir úrvalshóp 2016. Níu iðkendur í Frjálsíþróttadeild Fjölnis eru í hópnum, fjórar stúlkur og fimm piltar. Þau eru eftirfarandi: Vilhelmína Þór Óskarsdóttir 200m, 400m Hlín Heiðarsdóttir 800m Helga Þóra Sigurjónsdóttir hástökk
Lesa meira

Skákfélag Fjölnis stefnir á þátttöku í Evrópumóti

Íslandsmóti skákfélaga í 1. – 4. deild lauk um helgina þegar síðari hluti mótsins var tefldur í Rimaskóla. Um 400 skákmenn tóku þátt í þessu fjölmennasta skákmóti ársins á Íslandi. Skákdeild Fjölnis heldur áfram að sýna sig og sanna sem eitt sterkasta skákfélag landsins og
Lesa meira

Skólabörn í skemmtilegri útivist í Gufunesbæ

Í vetur hefur verið bryddað upp á ýmsum nýjungum í Gufunesbæ fyrir skólabörn í vettvangsferðum. Í desember var boðið upp á jólaheimsókn og nú í febrúar og mars er börnum í leikskólum, yngri bekkjum grunnskóla og frístundaheimilum boðið að koma í skemmtilega vetrarheimsókn. Hægt
Lesa meira

Jón Margeir setti tvö heimsmet í Malmö

Fjölnismaðurinn Jón Margeir Sverrisson setti tvö heimsmet á alþjóðlegu móti í sundi fatlaðra sem fram fór í Malmö í Svíþjóð um helgina. Bæði metin eru í fötlunarflokki, S14. Fyrra heimsmetið setti Jón Margeir í 400 metra skriðsundi sem hann synti á 4.04,43 mínútum og 100 metra
Lesa meira

Nú mæta allir og hvetja strákana til sigurs

Fjölnir mætir Gróttu í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik í Dalhúsum í kvöld klukkan 19.30. Fjölnir hefur aldrei tekist að komast í undanúrslit keppninnar svo það er til mikils að vinna í kvöld. Hérna mætast 1.deildar lið á móti Olís deildarliði en þessi lið þekkjast
Lesa meira

Góður árangur á Meistaramóti 11-14 ára

Meistaramót Íslands  fyrir 11-14 ára í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um síðustu helgi. Ellefu iðkendur frá Fjölni tóku þátt í mótinu og voru flestir að bæta sinn persónulega árangur í einhverjum greinum. Signý Hjartardóttir vann silfur í hástökki 14 ár
Lesa meira

Nýr þjálfari hlaupahóps Fjölnis

Nýr þjálfari hefur tekið við hópnum og er ætlunin að sinna jafnt byrjendum sem lengra komnum. Hópurinn hefur flutt starfsemi sína innan hverfisins og hefjast nú flestar æfingar við Grafarvogslaug, Dalhúsum 2. Í hópnum eru bæði byrjendur og  afrekshlauparar  sem eiga það
Lesa meira

Fríðindi fyrir atvinnulausa og einstaklinga sem fá fjárhagsaðstoð

Tillaga um að sundferðir og bókasafnsskírteini verði áfram gjaldfrjáls fyrir atvinnulausa og einstaklinga með fjárhagsaðstoð til framfærslu í Reykjavík árið 2016 var samþykkt á fundi borgarráðs 21. janúar. Einstaklingur getur sótt um sundkort og bókasafnsskírtei
Lesa meira

Aðsóknarmet í Borgarbókasafninu

Dagskrá Menningarhúsa Borgarbókasafnsins er að öllu jöfnu ótrúlega fjölbreytt og vönduð. Aðsóknin á marga viðburði á nýju ári hefur verið frábær og á suma hefur verið fullt út úr dyrum. Árið byrjar vel á Borgarbókasafninu. Fyrsti viðburður ársins var í menningarhúsinu í Grófinni
Lesa meira