Hreinn úrslitaleikur Fjölnis og Skallagríms í Dalhúsum í kvöld

Fimmti leikur Fjölnis og Skallagríms í úrslitaeinvíginu um sæti í Dominosdeildinni í körfuknattleik verður háður í íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum í kvöld og hefst viðureignin klukkan 19.15. Staðan í einvíginu er, 2-2, og er því um hreinan úrslitaleik að ræða í kvöld. Það er því
Lesa meira

Áhugaverð tölfræði um þjónustu við börnin í borginni

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur gert samantekt um þjónustu við börn í Reykjavík. Markmiðið er að gefa yfirsýn yfir þjónustu við börn, sundurgreinda eftir hverfum. Með því að rýna í hvernig þjónusta við börn hefur þróast er hægt að sjá hvar er best að ráðast í ný verkefni
Lesa meira

Fyrsti leikur Fjölnis og Selfoss í kvöld í Dalhúsum

Fyrsti leikur Fjölnis og Selfoss í úrslitaeinvíginu um sæti í Olísdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili verður háður í Dalhúsum í kvöld og hefst viðureignin klukkan 19.30. Það lið sem vinnur fyrst þrjá leiki tryggir sér sæti í efstu deild. Það skiptir mestu að byrj
Lesa meira

Hreinn úrslitaleikur um sæti í Dominsdeildinni á þriðjudagskvöld

Skallagrímur vann öruggan sigur á Fjölni í fjórða leik liðanna í einvíginu um sæti í Dominosdeildinni í körfuknattleik á næsta tímabili. Fjölnir hafði yfirhöndina eftir fyrsta leikhluta, 21-26, og útlitið var gott. Skallagrímsmenn tóku leikinn jafnt og þétt í sínar hendur og
Lesa meira

Tekst Fjölni að komast upp í deild þeirra bestu

Þá er komið að fjórða leik í úrslitaeinvígi Fjölnis og Skallagríms í körfuboltanum sem hefst klukkan 16 í dag í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Fjölnir eru yfir 2-1 í einvíginu eftir frækin sigur í síðasta leik og með sigri í dag tryggja strákarnir sér sæti í Dominosdeildinni
Lesa meira

Fuglaskoðun í Grafarvogi – lagt upp frá kirkjunni

Fátt er fegurra fyrst á vorin en kvak fuglanna í mónum enda gefa þeir íslenskri náttúru einstakan blæ, bæði í litum og ljóði sem menn skilja ekki með höfðinu heldur með hjartanu.  Mörgum er því mikið kappsmál að þekkja íslensku varpfuglanna og um leið mikilvægan part af sérkennum
Lesa meira

Fjölnir leiðir einvígið við Skallagrím

Fjölnir tók forystuna í einvíginu við Skallagrím um sæti í Dominosdeildinni í körfuknattleik í Dalhúsum í gærkvöldi. Eftir æsispennandi lokakafla fögnuðu Fjölnismenn sigri, 102-101, en það var Colin Pryor sem skoraði sigurkörfuna í leiknum þegar skammt var til leiksloka. Staðan í
Lesa meira

Fjölnir jafnaði metin með góðum sigri í Borgarnesi

Körfuknattleikslið Fjölnis jafnaði einvígið við Skallagrím í einvígi liðanna um laust sæti í Dominosdeildinni á næsta tímabili. Staðan í rimmu liðanna er 1-1, eftir sigur Fjölnis í Borgarnesi um helgina, 85-91, í hörkuleik. Collin Pryor fór fyrir Fjölnismanna í leiknum og skoraði
Lesa meira

Fjölnir og Selfoss berjast um laust sæti í Olísdeildinni

Það verða Fjölnir og Selfoss sem leika um laust sæti í Olísdeildinni í handknattleik á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir að Fjölnir sigraði HK, 20-22, í síðari leik liðanna um helgina í Kópavogi. Þetta var jafn og spennandi leikur en í hálfleik var staðan jöfn, 8-8. Jafnræði
Lesa meira

Solberg kominn í raðir Fjölnis

Danski framherjinn Marcus Solberg hefur skrifað undir samning við Fjölnis þess efnis að leika með liðinu í Pepsídeildinni í knattspyrnu í sumar. Þetta er sjötti erlendi leikmaðurinn sem Fjölnir hefur fengið í sínar raðir fyrir verkefnin í sumar. Solberg 21 árs framherji og hefur
Lesa meira