Fjöln­ir Reykja­vík­ur­meist­ari í fyrsta sinn

Fjöln­ir varð í kvöld Reykja­vík­ur­meist­ari karla í fót­bolta í fyrsta skipti eft­ir 3:2-sig­ur á Fylki í úr­slita­leik í Eg­ils­höll­inni. Þórir Guðjóns­son skoraði öll mörk Fjöln­is, það síðasta var sig­ur­markið á 80. mín­útu. Þórir skoraði fyrsta markið sitt á 10. mín­útu
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 4. febrúar

Messa kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11.00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Aldís R
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!  Við ætlum að bjóða til sannkallaðrar veislu núna laugardaginn 3.febrúar! Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun heiðra okkur með nærveru sinni og halda erindi í tilefni af 30 ára afmæl
Lesa meira

Heimsdagur barna á Vetrarhátíð 3.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fjölskyldum tækifæri að taka þátt í fjölbreyttum smiðjum og ævintýrum í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í Árbænum, Gerðubergi, Grófinni, Kringlunni, Sólheimum og Spönginni. Í ár hafa myrkvaverur tekið yfir söfnin; draugar, nornir, beinagrindur,
Lesa meira

Stærsta framkvæmdaár í sögu borgarinnar

Reykjavíkurborg fjárfestir í innviðum og þjónustu fyrir 18 milljarða á þessu ári, sem er það mesta á einu ári í sögu borgarinnar. Á næstu fimm árum mun borgin fjárfesta í innviðum fyrir 70 milljarða. Sé horft til samstæðu Reykjavíkurborgar nemur fjárfesting næstu ára 2
Lesa meira

Messur og sunnudagaskóli 28. janúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju á sunnudaginn. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11.00. Umsjón hefur Aldís Rut Gísladóttir og undirleikari er Ásgeir Pál
Lesa meira

Fjórir nýir leikskólastjórar í Reykjavík – þar af þrír í Grafarvogi

Nýir leikskólastjórar hafa verið ráðnir við fjóra leikskóla hjá Reykjavíkurborg. Pála Pálsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í Engjaborg í Grafar… Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra í Lyngheimum í Rimahverfi. Elín Rós Hansdóttir hefur verið
Lesa meira

Fyrirlesturinn Netmiðlar og samfélagsmiðlar – var haldinn í Rimaskóla

Fyrirlestur fyrir alla foreldra, stjúpforeldra, forráðamenn, kennara, ömmur, afar og allra sem koma að uppeldi barna sem nota snjalltæki, fartölvur, leikjatölvur eða önnur tæki sem tengjast inn á internetið. Fræðslumolar um: • meðferð persónuupplýsinga. • alvarleika rafræns
Lesa meira

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15 Stórmeistarinn okkar og goðsögnin Friðrik Ólafsson verður heiðursgestur mótsins. Hann á afmæli þennan dag á Skákdegi Íslands. Það er mikill heiður fyrir okkur Fjölnismenn að
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis í kvöld laugardaginn 20.janúar

Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi heldur í kvöld, laugardaginn 20 janúar eitt glæsilegasta og fjölmennasta þorrablót landsins. Þar sem 30 ára afmæli félagsins verður fagnað með stæl. Þetta er áttunda þorrablótið sem félagið heldur og uppselt var á blótið strax í október
Lesa meira