Gylfaflöt dagþjónusta með opið hús 4.október kl 16-18
Gylfaflöt Dagþjónusta verður með opið hús næst komandi fimmtudag og er húsið opið fyrir alla 🤗 við ætlum að kynna starfsemina og það væri gaman að sjá grafarvogsbúa mæta við erum staðsett í Grafarvoginum og ég hugsa að það séu ekki margir sem vita af okkur eða hvað við gerum og svo auðvitað verður listasmiðjan opin og sala á okkar munum.
Allir velkomnir